Ríkisstjórnin er umhverfisslys.

Ekki er gert ráð fyrir sérstakri fjárveitingu til friðlýsingaverkefna á vegum Umhverfisstofnunar, annað árið í röð. Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir stjórnvöld meðvitað skera niður fé til friðlýsinga, til að tryggja það að virkjunarkostir í verndarflokki verði ekki friðlýstir.

_____________

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er umhverfisslys.

Viðhorf hennar og þingflokka íhaldsflokkanna, eru viðhorf úreltra gilda og afturhalds í umhverfismálum.

Undanfarin ár hafði mikið áunnist í umhverfismálum á Íslandi, þó maður hefði sannarlega viljað sjá meira að gert.

En með ríkisstjórarsamstarfi afturhaldsins hefur öll þróun í umhverfismálum stöðvast og viðhorf hennar til þess málaflokks eru eins og þau voru fyrir tveimur til þremur áratugum.

Virkjanir og aftur virkjanir, verndarsjónarmið látin lönd og leið og friðlýsingum hætt.

Það er alvarlegt þegar slíkir afturhaldsflokkar komast til valda.

Þá er hætta á ferðum því skilingsleysi og skammsýni ráða för.

Þess vegna er þessi íhalds-ríkisstjórn umhverfisslys og hættuleg landinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband