Er forsætisráðherra alltaf úti á túni ? eða kannski ég bara ?

„Ég er mjög ánægður með það og finnst að þar með ætti máli að vera sæmi­lega af­greitt, eft­ir standi bara það að þeir sem settu þess­ar ásak­an­ir fram eða tóku und­ir þær og kannski fyrst og fremst þeir Víg­lund­ur og Sig­mund­ur Davíð þurfa að velta fyr­ir sér hvað þeir eigi að gera, hvort þeir vilji biðja þann mikla fjölda fólk sem þarna mátti sæta mjög fá­heyrðum og frá­leit­um ásök­un­um af­sök­un­ar eða hvernig þeir ætla að snúa sér út úr því. Það eina sem mér leidd­ist var að þetta ágæta fólk, heilu ráðuneyt­in og stofn­an­irn­ar unnu mik­ils­vert starf og leystu það vel af hendi skildi þurfa ða sitja und­ir þessu,“ seg­ir Stein­grím­ur.

____________________

Það er stórmerkilegt með forsætisráðherra.

Hann stautar upp með hvert málið af öðru en er rekinn jafnóðum heim með steypuna og bullið sem hann ber á borð.

Síðan kallar hann það misskilning eða óþverraskap úr stjórnarandstöðunni að snúa út úr orðum sínum.

Það fer að verða spurning um hversu lengi það er boðlegt að sjálfur forsætisráðherra þjóðarinnar sé líðandi að tala svona.

Stundum heldur meður hreinlega að SDG sé ekki í neinu sambandi við menn og málefni.

En líklega er þetta bara misskilningur hjá mér og ég hreinlega skilji ekki manninn.

En þannig er það nú bara.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband