Ríkisstjórnin springur á limminu.

Hvað þýðir þetta í raun og veru, munt þú ekki leggja fram þetta kvótafrumvarp? „Nei ég tel að við séum komin á endastöð nema að forsendur breytist það er auðvitað ljóst að að því gefnu að við munum ekki fara með þetta mál lengra að þá er vandamálið, verkefnið óleyst, það er hver fer með forræði kvótans fram í tímann, ég hef trú á að sú pressa aukist að taka á því en ég mun ekki koma með frumvarp um þetta verkefni nema forsendur breytist verulega.“

( ruv.is )

Þá er það orðið ljóst.

Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur ráða ekki við að leggja fram kvótafrumvarpið.

Enn eitt stórmálið sem stjórnmálamenn ríkisstjórnarflokkanna ráða ekki við að leysa.

Verkleysið og dugleysið opinberast sárlega í þessu máli.

Flokkarnir eru ekki samstíga, yfirlýsingar formanna flokkanna um mikinn samhljóm er markleysa.

Enn bíður fjöldi stórmála sem engar líkur eru á að ríkisstjórnin leysi.

En þeir munu ná að lækka veiðigjöldin á vini sína, það er forgangsverkefni.

Líkur á stjórnarslitum í haust hafa aukist síðustu vikum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband