30.3.2007 | 12:36
Hvar er Björn ?
Ég hef áđur fjallađ um ţessar undarlegu hugmyndir dómsmálaráđherra. Nú kallar hann ţetta varalögreglu. Margir hafa orđiđ til ađ gera grín ađ Birni og hermennskutilraunum hans. Ég fylli ekki ţann flokk manna. Mér finnst ţađ grafalvarlegt mál ađ dómsmálaráđherrann gangi međ slíkar hugmyndir innanborđs. Mér veit eins og flestir ađrir ađ ţađ ţarf ađ forgangsrađa notkun fjármuna. Ađ forgangsrađa međ ţessum hćtti er auđvitađ fráleitt.
Vandamálin eru allstađar. Fangelsinsmálin í tómu tjóni, fíkniefnalögreglan í fjársvelti og víđa pottur brotinn í almennu löggćslunni. Og dómsmálaráđherrann er allur í dularfullum hugmyndum sem fćstir skilja. Lögreglumenn á Akureyri eru jafn margir og fyrir 20 árum eđa nćrri ţví.
Ég eiginlega vorkenni Birni svolítiđ. Hann er hafđur sem grín af flestum en ţannig get ég ekki litiđ á máliđ. Ţađ er alvarlegra en svo. Dómsmálaráđherra verđur ađ hafa betri skilning á málaflokki ţeim sem hann stýrir en virđist vera međ Björn Bjarnason.
Tindátaleikur fyrir fullorđna segir Össur Skarphéđinsson | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.