Nú verður að birta símtal Geirs við seðlabankastjóra.

Af hverju ætti hluti af sam­fé­lag­inu að vera laus við ábyrgð? Það er hættu­legt þegar ein­hver er of stór til þess að rann­saka, það gef­ur til kynna að það sé friðhelgi,“ sagði Ólaf­ur.

__________________

Dómurinn yfir Kaupþingsmálum þýðir að nú verður að birta símtal seðlabankastjóra og forsætisráðherra.

Það símtal átti sér stað í framhaldi af því að blekking Kaupþingsmanna gekk upp varðandi hlutafjáraukninguna umræddu.

Þjóðin á rétt á að vita af hverju Davíð Oddsson og Geir Haarde komust að þeirri niðurstöðu að setja tugi milljarða í Kaupþingsgjaldþrotið.

Í þessu samhengi er það lykilatriði að upplýst verði hvað fékk þessa tvo stórlaxa til að gera þessi risastóru mistök.


mbl.is Mikilvægt að ekki skapist friðhelgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband