Framlínan komin bak við lás og slá.

Hæstirétt­ur hef­ur sak­fellt stjórn­end­ur og eig­end­ur Kaupþings í Al Thani-mál­inu. Hreiðar Már Sig­urðsson var dæmd­ur fimm og hal­fs árs fang­elsi og Sig­urður Ein­ars­son í fjög­urra ára fang­elsi. Ólaf­ur Ólafs­son hlaut fjög­urra og hálfs árs dóm og sömu­leiðis Magnús Guðmunds­son. Dóm­ur yfir þeim tveim­ur síðast­nefndu var þyngd­ur.

______________

Framlína íslenska efnahagsundursins er nú komin bak við lás og slá í hálfan áratug.

Það eru ákveðin tímamót í sögu eftirhrunsáranna.

En margt bendir til að við höfum ekkert lært og ástandið í þjóðfélaginu gæti verið á leið til sömu atburða.

Vafalaust verður næsta lota í efnahagsundrinu klædd í annan búning en hætt við að niðurstaðan verði sú sama.

Núverandi stjórnvöld eru algjörlega stefnulaus hvað varðar íslensk efnahagsmál, og meðan engin skref eru stigin til að losna úr því vistarbandi endurtekur sagan sig með mismunandi blæbrigðum.


mbl.is Kaupþingsmenn sakfelldir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ætli þetta verði, þegar upp er staðið, nema nokkurra mánaða dvöl á lúxus strandhóteli við innanverðan Breiðafjörð?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.2.2015 kl. 17:25

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Loksins kominn tími til, vonandi týnast lyklarnir svo að þeir komist ekki út aftur. 

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 13.2.2015 kl. 01:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband