Óheppinn þingmaður ?

Í viðtali á Bylgjunni sakaði Ásmundur Friðriksson þingmaður fréttamann RÚV um „ömurleg vinnubrögð“ og að viðtali við sig hefði verið snúið á hvolf. Í viðtalinu var rætt um kvótafrumvarp sjávarútvegsráðherra, sem ekki hefur hlotið samþykki ríkisstjórnar, og eignarhald á fiskveiðiréttindum.

( ruv.is )

Alltaf skondið þegar einhverjir reyna að halda fram að þeir hafi sagt eitthvað annað en reyndin er.

Sérstaklega er það broslegt þegar um er að ræða viðtal við fjölmiðil.

Flestir vita að slíkt er alltaf tekið upp og fyllyrðingar um að annað hafi verið sagt, er rekið heim til föðurhúsanna.

Í þessu mál er ekki hægt að segja annað en þingmaðurinn Ásmundur Friðriksson sé með allt niður um sig og fullyrðingar hans um vafasama fréttamennsku reknar ofan í hann.

Er það ekki dálitið klént að kjörinn fulltrúi á Alþingi reyni að bera ósannindi upp á aðra, verandi með allt á hælnunum sjálfur ?

Mér finnst það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

hann er bara dæmi um óvandaðan mann á þingi - væntanlega ekki sá eini

Rafn Guðmundsson, 11.2.2015 kl. 17:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband