Skælt yfir heimatilbúnum vanda

Þingmaður Framsóknarflokksins segir ótrúlegt að þurfa daga eftir dag að hreinsa sig af ásökunum um stuðning við mismunun og öfgahópa. Hún gagnrýnir að það fólk sem líkir Framsóknarflokknum við erlenda öfgahópa sem standi fyrir fjöldamorðum vilji sjálft útrýma Framsóknarfólki vegna stjórnmálaskoðana.

____________________

Vandi Framsóknarflokksins í tengslum við öfgaumræðu og öfgaskoðanir er heimatilbúinn vandi.

Borgarfulltrúar í Reykjavík gáfu upp boltann og formaður flokksins hefur hvergi afneitað þessum skoðunum.

Þar með er Framsóknarflokkurinn berskjaldaður fyrir þessari umræðu.

Skrif þingmannsins Jóhönnu Maríu eru dæmigerð fyrir stjórnmálamann sem ekki vil horfa í eigin barm eða flokksins með opnum huga.

Kannski svolítið dæmigert fyrir Framsóknarþingmenn að horfa ekki í eigin barm en ætla öðrum illgirni og skilingsleysi.

Orðið " misskilningur " er sennilega eitt mest notaða orð formannsins.

Margir deila þeirri skoðun að formaðurinn ætli ekki að afneita málflutningi af þessum toga, til að eiga þessa umræðu til góða í næstu kosningum ef flokkurinn þarf á neyðaráætlun að halda í yfirvofandi fylgishruni.

En það er bara hugleiðingar enn sem komið er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 818828

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband