27.1.2015 | 18:07
Sjálfstæða Ísland
Mörgum verður tíðrætt um sjálfstæði Íslands og mikilvægi þess að geta kallað sig sjálfstæða þjóð.
Slíkt blæs þjóðrækinmönnum anda í brjóst og þeir heilsa fánanum og bölva þeim sem vilja selja land og þjóð erlendum bandalögum.
Sjálfstæða Ísland okkar allra er kannski ekkert sérlega sjálfstætt og íbúar hér eru ekkert endilega þeir best settu miðað við þau lönd sem við viljum bera okkur saman við.
Sjálfstæða Ísland býður okkur upp á.
- Gjaldeyrishöft.
- Himinhátt vaxtastig.
- Ónýtan gjaldmiðill sem enginn vil kaupa eða eiga.
- 30 % lægri laun en í nágrannaríkjum.
- Hærra verðlag á nauðsynjar en víðast.
- Tollavernd og innflutningshöft.
- Þröng vaxtaskilyrði fyrirtækja.
- Fiskveiðkerfi sem færir hinum ríku enn meiri völd og peninga.
- Land þar sem 1 % landsmanna á 25 % þjóðarauðsins
- Land þar sem 10 % landsmanna eiga 75 % þjóðarauðsins.
- Heilbrigðiskerfi sem grotnar niður.
- Landhelgisgæslu sé á ekki fé til að vera eða fara.
- Himinháar erlendar skuldir.
- EES aðild sem tryggir aðeins upptöku laga en engin áhrif á gerð þeirra.
- Hægri stjórn sem forgangsraðar í þágu hinna ríku.
- Hægri stjórn sem hefur enga framtíðarsýn.
Svona væri lengi hægt að halda áfram.
Hið svokallaða sjálfstæði okkar tryggir þegnum þessa lands ekki nokkurn skapaðan hlut til bættra lífsgæða eða betra lífs.
Sjálfstæði er aðeins orð á blaði, sem notað er þegar þarf að nota atkvæði landsmanna til að tryggja forgangsöflum öll völd í landinu.
Og við gleypum beituna orðalaust, aftur og aftur.
" Sjálfstæði " okkar á að tryggja forréttindastéttunum áframhaldandi völd og auðsöfnun.
Og svona verður þetta áfram ef við vöknum ekki.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
flottur listi hjá þér
Rafn Guðmundsson, 27.1.2015 kl. 21:33
Það er alltaf gott þegar menn tala hreint út :
ÉG VIL EKKI AÐ ÍSLENDINGAR SÉU SJÁFSTÆÐ ÞJÓÐ !
Fáðu flokksfélaga þína til að taka þig til fyrirmyndar.
Þið gerðuð allt sem þið mögulega gátuð í fjögur ár til
að ná þessu markmiði ykkar. Án þess að þora að segja
það.
Snorri Hansson, 28.1.2015 kl. 01:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.