23.1.2015 | 12:13
Lekamálinu er lokið, en hver var aðkoma formanna stjórnarflokkanna ?
____________
Lekamálinu er lokið.
Sorgarsaga stjórnmálamanns sem tapaði áttum.
En þegar þetta mál er skoðað þá má sjá að meðvirkni stjórnarflokkanna og formanna þeirra var algjör.
Báðir formennirnir vörðu ráðherrann ítrekað og tóku undir þann málflutning að allt þetta væri runnið undan rifjum vondra andstæðinga í pólitík.
Nú sjá allir að svo var ekki, málið átti upphaf og enda í innanríkisráðuneytinu.
Ætli hvarfli ekki að þeim Sigmundi Davíð og Bjarna Benediktssyni að dómgreind þeirra hafi verið takmörkuð þegar þeir tóku þátt í yfirhylmingum og gerðu sig seka um meðvirkni og flokkspólitíska nálgun.
Væntanlega á þetta mál eftir að hafa áhrif innan Sjálfstæðisflokksins og alls ekki víst að formanni flokksins leiðist staða varaformannsins, en það á eftir að koma í ljós.
Rakti lekamálið til fjölskyldutengsla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Leka mál eru þér til mikil sóma svo ærlegur sem þú ert. Vegna þekkingar þinnar á þessu sérstaka máli, hinar svörtu omiletu eða hvað hann heitir þarna surturinn sem hjálpaði ykkur að setja allt stjórnkerfið á Íslandi á hvolf, þá værir þú vís til að segja mér hverjir það voru sem plötuðu þennan svarta engil til landvistar hér, en hann var víst á annarri leið?
Hrólfur Þ Hraundal, 23.1.2015 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.