20.1.2015 | 14:45
Væntingastjórnun ríkisstjórnarinnar.
_________________
Ríkisstjórn Íslands gerir út á væntingar.
Standard & Poors segir það sem flestir vissu.
Fjármögnun skuldaleiðréttinga er fugl í skógi að verulegu leiti, annað borga skattgreiðendur.
Jafnframt segja þeir að það muni taka nokkur ár að aflétta gjaldeyrishöftum að fullu.
Þar gera stjórnarherrar líka út á eigin væntingar þegar þeir halda því fram að þetta sé alveg handan hornsins.
Enda hefur stjórnarandstaðan engar upplýsingar þrátt fyrir ítrekaða eftirgangsmuni.
Sennilega af því ríkisstjórnin hefur engin svör sem hald er í.
Síðast fullyrti forsætisráðherra þetta í viðtali í fyrradag.
Fullyrðingar sem ekkert hald er í frekar en flestu sem sá ágæti maður heldur fram.
Væntingastjórnun ríkisstjórnarinnar er óábyrg og mun valda miklum vanda innan skamms tíma ef að líkum lætur.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.