20.1.2015 | 11:43
Forsjárhyggja og ofverndun. Öfgaframkvæmd stjórnmálamanna.
____________________
Að vernda börn og unglinga er fagur ásetningur.
En hvar liggja mörkin þegar kemur að skynsemi eða forsjárhyggju ?
Að mínu mati eru skólayfirvöld og stjórnmálamenn komnir of langt inn í heim forsjárhyggju og ofverndunar.
Það á ekki að koma í veg fyrir að börn kynnist trúarbrögðum á skólatíma, það er hluti af lífinu að vita eitthvað um slíkt. Það á við um öll trúarbrögð og nákvæmlega ekkert að því á skólatíma.
Það er líka að fara offari að banna að fyrirtæki gefi reiðhjólahjálma eða tannbursta af því varan er merkt einhverjum fyrirtæki eða félagi.
Væntalega má heldur ekki gefa svona hluti, ef þeir eru merktir Kiwanis eða Lionsklúbbum, ef túlkun skóla og stjórnmála á að vera öfgafull eins og orðið er í dag.
Þetta kalla ég öfga og öfgar eru aldrei af hinu góða.
Það er mikill misskilningur að stjórnmálamenn séu að gera börnum gagn með því að banna og banna og banna af því þetta og hitt.
Það eru öfgar.
Lína skynsemi liggur ekki þarna að mínu mati.
Þegar upp er staðið er það engu að skila til uppeldis barna í nútímasamfélagi.
Kannski verða bara fleiri 6 ára börn hjálmlaus á nýja hjólinu sínu.
Hver er þá gróðinn ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 818828
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Upplestur rithöfunda er gjöf frá fyrirtæki / markaðssetning á tiltekinni vöru á skólatíma. Á ekki að taka fyrir það líka?
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 20.1.2015 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.