16.1.2015 | 07:59
Lofaði Framsókn upp í ermina ?
_________________
Forsætisráðherra skúbbaði því á fundi Atvinnuþróunarfélagsins snemma á síðaðsta ári að flokkurinn ætlaði að færa Fiskistofu til Akureyrar.
Vesalings sjávarútvegsráðherra varð að spila með og lenti því sjálfur á kaf í þetta fen innhaldslausra yfirlýsinga.
Samkvæmt fréttum ætla þingmenn hins stjórnarflokksins að berjast gegn því að þetta innantóma loforð Framsóknarformannsins gengi eftir.
En eitt eru orð og annað efndir, Sjálfstæðismenn studdu að setja fjármagn í þetta í fjárlagafrumvarpi.
Það skortir lagaheimildir fyrir gjörningnum og alls óvíst að meirihluti sé fyrir því á Alþingi. Ekkert hefur komið fram á þingi um þetta mál enn sem komið er og því ljóst að Fiskistofa fer ekki til Akureyrar á þessu ári.
Í þessu ljósi verður á líta á þessar yfirlýsingar Framsóknar sem innistæðulausar fullyrðingar og óvíst um stuðning samstarfsflokksins.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ekki þíngmen á akureirarsvæðinu
Kristinn Geir Briem, 16.1.2015 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.