Að kunna að skammast sín.

Hef­ur bak­grunn­ur þeirra 1500 múslima sem búa á Íslandi verið kannaður og hvort ein­hverj­ir „ís­lensk­ir múslim­ar“ hafi farið í þjálf­un­ar­búðir hryðju­verka­manna eða bar­ist í Af­gan­ist­an, Sýr­land eða öðrum lönd­um þar sem óöld rík­ir meðal múslima. Mér hef­ur ekki áður dottið í hug að spyrja slíkra spurn­inga því ég trúi alltaf á það góða í öllu fólki en það á ekki leng­ur við þegar ör­yggi þjóðar­inn­ar er und­ir,“ seg­ir Ásmund­ur á sam­fé­lagsvefn­um Face­book.

_____________________

Að sá tortryggni og vega að ákveðnum þjóðfélagshópum er ljótur verknaður.

Það verður að gera þá kröfu til alþingismanna að þeir séu ekki slíkir bjánar að stunda þann ljóta leik.

Vonandi kann umræddur þingmaður Ásmundur Friðriksson að skammast sín og verði maður að meiri og biðji múslíma á Íslandi afsökunar.

Það vekur óneitanlega miklar áhyggjur að valdamenn á Íslandi skuli detta í þennan fúla pytt.

Þetta er sennilega með því ljótara sem sést hefur til þingmanns á Íslandi.

Það verður algengara með hverjum mánuðinum að sjá svona skrif á samfélagsmiðlum.

 

 


mbl.is SUS fordæmir ummælin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband