7.1.2015 | 16:10
Efnahagslegur stöðugleiki eða stöðnun ?
___________________
Þingmönnum stjórnarflokkanna verður tíðrætt um meintan stöðugleika allt undanfarið ár.
En er þetta stöðugleiki af hinu góða ?
Verðbólga er engin og stutt í verðhjöðnun að mati efnahagssérfræðinga. Það hefur aldrei þótt góð staða í efnahagsmálum.
Hagvöxtur er langt undir væntingum og enginn seinni hluta ársins.
Fjárfestingar eru litlar og fyrirtækin mörg hver halda að sér höndum.
Þetta tvennt vekur upp spurningar um efnhagsástandið á Íslandi.
Ég hef ekki þekkingu til að átta mig á hvað hér er á ferðinni.
Er ástand efnahagsmála á Íslandi, efnahagslegur stöðugleiki eða stöðnun ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.