Efnahagslegur stöðugleiki eða stöðnun ?

Þingmaður Fram­sókn­ar­flokks­ins ótt­ast að ný­und­ir­ritaður kjara­samn­ing­ur lækna sé upp­haf enda­lok­anna þegar komi að þeim efna­hags­lega stöðug­leika sem ríkt hafi und­an­farið ár. Fleiri stétt­ir eigi eft­ir að fylgja á eft­ir og verðbólg­an fara af stað með til­heyr­andi hækk­un á lán­um lands­manna.

___________________

Þingmönnum stjórnarflokkanna verður tíðrætt um meintan stöðugleika allt undanfarið ár.

En er þetta stöðugleiki af hinu góða ?

Verðbólga er engin og stutt í verðhjöðnun að mati efnahagssérfræðinga. Það hefur aldrei þótt góð staða í efnahagsmálum.

Hagvöxtur er langt undir væntingum og enginn seinni hluta ársins.

Fjárfestingar eru litlar og fyrirtækin mörg hver halda að sér höndum.

Þetta tvennt vekur upp spurningar um efnhagsástandið á Íslandi.

Ég hef ekki þekkingu til að átta mig á hvað hér er á ferðinni.

Er ástand efnahagsmála á Íslandi, efnahagslegur stöðugleiki eða stöðnun ?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband