6.1.2015 | 13:30
Hvernig endar stóra skuldaleiðréttingatrix Framsóknar ?
_______________
Vextir hækka á Íslandi.
Það gerist þrátt fyrir að verðbólga sé lág og bankarnir hagnast ótæpilega.
Ástæðan er að bankarnir ætla að sækja fjármagn til viðskiptamanna sinna til að fjármagna bankaskattinn sem fjárlögin gera ráð fyrir að leggja á þá.
Niðurstaðan fyrir neytendur er hærri afborganir sem nemur einhverjum þúsundköllum á mánuði að meðaltali.
Ríkisstjórnarflokkarnir deildu út skattfé til valinna skuldara og kölluðu það skuldaleiðréttingu.
Það kostar ríkissjóð 80 milljarða.
Til að auka tekjur ríkissjóðs leggur ríkisstjórninn á sérstakan bankaskatt ( búið að kæra þá álagningu ) til að fjármagna skuldaleiðréttinguna.
Til að fjármagna bankaskattinn hækka bankarnir vexti og þar með greiða viðskiptamenn bankanna skattinn.
Fyrir suma viðskiptamenn bankanna er þetta hrein útgjaldaaukning sem fer óbætt á fjárhag heimilanna en fyrir þá sem fengu einhverja skuldaleiðréttingu þýðir þetta að ávinningur að henni á mánaðarlegar greiðslur hverfur.
Niðurstaðan verður því, bankarnir halda sínu, ríkissjóður heldur sínu en skuldarar borga.
Er þetta ekki kunnuglegt.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.