Stríðsyfirlýsing fjármálaráðherra.

Hann segir hins vegar að þær kröfur sem læknar hafi sett fram, nú síðast í gær, séu algjörlega óraunhæfar.

____________

Fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins ætlar í stríð við heilbrigðisstéttir.

Yfirlýsingar hans bera vott um að hann ætli að láta sverfa til stáls og slíta viðræðum við lækna.

Framundan er þá stríð sem þjóðin mun tapa.

Ísland hefur þegar tapað baráttunni um heilbrigðisstarfsmenn, launakjör þeirra og aðstaða er miklu betri víðast hvar í Evrópu, svo ekki sé talað um Skandinavíu.

Fjármálaráðherra hefur þegar tapað launakjaraviðræðum við lækna.

Þjóðin hefur tapað baráttunni um starfskrafta lækna.

Hvar stríð fjármálaráðherra endar getur enginn sagt fyrir um, en ljóst að þjóðin mun tapa mestu þegar upp verður staðið.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818824

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband