29.12.2014 | 14:08
Óþverra ríkisstjórn. Viljum við svona stjórnmálamenn ?
______________
Það kemur betur og betur í ljós hverskonar ríkisstjórnarmeirihluti er á Íslandi.
Síðasta ár hefur sýnt okkur að hér fara stjórnmálamenn sem forgangsraða í þágu auðmanna og þeirra sem betur standa.
Þessi ríkisstjórnarmeirihluti er tilbúinn að kasta fyrir róða hagmunum þeirra sem minna mega sín og hafa minna handa á milli.
Það hefur skýrst á undanförnum dögum hvaða hugarfar er að baki því að draga úr réttindum atvinnulausra og bera á borð rakalausan þvætting sem stenst enga skoðun.
Þeir sem eru atvinnulausir eru jafn atvinnulausir þó félagsmálaráðherra sjái bætt atvinnuástand í bleiku ljósi.
Rök ráðherrans er óboðleg rökleysa.
Það sýnir líka hugarfar þessarar ríkisstjórnar að vísa milljarði á illa stödd sveitarfélög, sem verða að taka við þessum bolta bótalaust.
Þetta er eitt af forgangsverkefnum sveitarfélaga þannig að eitthvað annað í þjónustu við borgarana verður að víkja.
Þessi ríkisstjórn er hrokafull, ósanngjörn, ómarkviss og illa að sér í málefnum þjóðarinnar.
Ráðherrar og helstu áhrifamenn hafa sýnt getuleysi sitt þannig að eftir er tekið.
Sennilega erum við nú með verstu ríkisstjórn, sem komist hefur til valda á Íslandi.
Hún er hreinlega hættuleg og mannfjandsamleg.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón Ingi, er það ekki svo að hin svokölluðu "kristnu gildi" íhaldsins og auðróna eru nú í heiðri höfð og ráða ferðinni?
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 29.12.2014 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.