Mannvonska eða heimska ?

Á bilinu 480 til 500 manns missa réttinn til atvinnuleysisbóta eftir áramót þegar ný lög um atvinnuleysistryggingar taka gildi. Fram kemur á vef Vinnumálastofnunar að með gildistöku nýrra laga um atvinnuleysistryggingar muni hámarksgreiðslutímabil atvinnuleysistrygginga styttast um sex mánuði.

_____________

Eitt mesta óþverrabragð núverandi stjórnarflokka var að skera niður réttinn til atvinnuleysisbóta.

Ég ætla ekki að trúa því að alþingsmenn stjórnarflokkanna séu upp til hópa illa innrætt fólk.

En ég ætla að halda því fram að þeir séu leiðitamir sauðir flokkanna sem þeir vinna fyrir.

Svona gjörningur er óþverrabragð sem ekki er hægt að skilja.

Fjárlagafrumvarpið er samið af auðmönnum fyrir auðmenn.

Alþýðunni, hinum venjulega íslendingi er fórnað á altari auðhyggjunnar.

Þetta er ömurleg ríkisstjórn sem þarf að fara frá áður en þeir skaðar þjóðfélagið meira en orðið er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband