Niðurrifsstarfssemi félagsmálaráðherra ber árangur.

Starfsendurhæfingarsjóðurinn VIRK ætlar að hafna þeim 200 milljónum sem honum er ætlaðar í fjörlögum næsta árs.

Til að halda úti sambærilegri starfssemi hefði þurft 1.100 milljónir.

Virk ætlar því að hafna þessum 200 milljónum enda sjá allir ( nema félagsmálaráðherra )að vonlaust er að halda úti þessu verkefni með broti af því fjármagni sem verið hefur.

Niðurrifsstarfssemi ráðherrans er því að bera árangur og henni er að takast ætlunarverkið að drepa þetta verkefni.

Og svo kórónar hún dónaskapinn með að svara Virk engu þó eftir sé leitað.

Framsóknarráðherrar eru afar illa að sér í mannasiðum.

Ég hafði mest álit á félagsmálaráðherra af þeim sem Framsóknarflokkurinn valdi til ráðherradóms.

Það álit er löngu gufað upp.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

nokuð skemtileg athugasemd hjá forstöðumani stofnunarinar ym að varasjóðurin sé ekki fjármagnaður af ríkinu hekdur að lífeyrissjóðum og atvinnurekendum. eru peníngar ríkisins í öðrum sjóði, mer er spurn með þennan forstöðuman veit hann hvort kemur á undan eggið eða hænan 

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 23.12.2014 kl. 10:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818824

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband