19.12.2014 | 10:56
Sigur neytenda - er það ekki ?
______________
Ég sé ekki alveg sigur verslunarinnar.
Er þetta ekki fyrst og fremst sigur og til hagsbóta fyrir neytendur ?
Sýnir að samtökin eru frekar sjálfhverf þegar þeir meta ábata og fyrir hverja.
Stærsti sigur íslenskrar verslunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við skulum nú sjá til, það hefur nú æði oft viljað brenna við að þegar skattar eða gjöld á vörur eða innkaupsverð vara hafa lækkað þá hefur verslunin yfirleitt tekið til sín vænan bita af þeirri köku og verið tregða hjá henni til lækkunar, en á hinn bóginn verið snögg að hækka verð gefist tilefni til þess.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 19.12.2014 kl. 11:37
Auðvitað er þetta stórsigur fyrir verslunina sem að sjálfsögðu mun hrifsa til sín stærsta hlutann af niðurfellingu vörugjalda með hækkaðri álagningu. Það er borin von að niðurfellingin muni skila sér að fullu til neytenda eins og ætti að verða. Neytendur munu fá örlítið brot af "gróðanum".
corvus corax, 19.12.2014 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.