17.12.2014 | 18:46
Einræðistilburðir forsætisráðherra.
_______________
Forsætisráðherra Íslands er skrítinn tappi.
Dálítið hallærislegur og mikið gert grín að honum.
Skrípamyndir og brandarar eru daglegt brauð.
Fólki finnst þetta nett fyndið og brosir út í annað.
En SDG er ekkert grín.
Hann hefur sýnt af sér meiri einræðistilburði og undarlega sýn á hluti.
Hann kveinkar sér undan umfjöllun fjölmiðla og aftur og aftur setja hann eða "Snatarnir" hans út á skrif fjölmiðla.
Allir eru voðalega vondir við hann og flest er misskilningur.
Nýjasta málið er hér til umfjöllunar í Kjarnanum en þar er dregið fram hvernig forsætisráðherra er að reyna að draga vald frá Alþingi til einstakra ráðherra.
Fleiri slík mál hafa dúkkað upp á stuttum valdaferli SDG.
SDG er ekkert grín, hann hefur stórhættulega og einræðislega sýn á landmálin og lýðræðið og ritfrelsið er honum að mestu leiti framandi.
Sennilega er þetta alvarleg minnimáttarkennd sem rekur ráðherrann út í þessa stefnu.
Hann vill ekki fá gagrýni og hann vill ráða málum einn og tekur lýðræðislegri umfjöllun illa.
Svona stjórnmálamenn eru ekkert grín, þeir eru hættulegir.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Borgin hunsar vilja 73% borgarbúa og 82% landsmanna í flugvallarmálinu. Á maður að skrifa þá einræðistilburði á Jón Gnarr eða Dag B. Eggertsson? Erum við kannski að tala um hættulegt Tvíhöfðagrín?
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 18.12.2014 kl. 07:04
Það er auðvitað algjörlega fráleitt að einn maður hafi vald til að flytja stofnanir landshorna á milli að eigin geðþótta.
Þetta er svo galin hugmynd að ég trúi því ekki fyrr en á reynir að Alþingi samþykki að veita ráðherra slíkt vald. Þetta er beinlínis hrollvekjandi ekki síst í ljósi þess að reynslan sýnir að dómgreind ýmissa ráðherra er oft af skornum skammti.
Elín, veistu virkilega ekki hvað einræði er? Ákvörðunin um að flugvöllurinn í Vatnsmýri yrði lagður niður var tekin með lýðræðislegu-m hætti í borgarstjórn. Mikill meirihluti borgarfulltrúa var á bak við þá ákvörðun.
Ásmundur (IP-tala skráð) 18.12.2014 kl. 15:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.