Öfgar í trúmálum.

 

Það eru öfgar að boða trúarbrögð sem hinn eina sannleika.

Það eru öfgar að hóta vist í helvíti ef ekki er fylgt trúarsetningum.

Það eru öfgar að telja trúarrit boða hina æðstu visku.

Það eru öfgar að telja " sín " trúarbrögð þau einu réttu.

_________

Það eru öfgar að vilja koma í veg fyrir að börn kynnist trúarbrögðum.

Það eru líka öfgar að telja trúaða á villigötum.

Það eru öfgar að reyna að troða trúleysi sínu upp á aðra.

______________

Að sýna umburðarlyndi og bera virðingu fyrir skoðunum annarra er sanngjarnt.

Að vera ekki að skipta sér af öðrum hvað varðar trú er umburðarlyndi.

Það er umburðarlyndi að leyfa öllum sem það vilja kynnast trúarbrögðum, sama hvaða nafni þau nefnast.

Síðan er það hvers og eins að ákveða fyrir sig hverju hann trúir og framkvæmir þegar kemur að trú.

Forsjárhyggja er vond á hvorn vegin sem hún er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818824

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband