Skrópagemlingar á þingi.

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, kvaðst til að mynda ekki vera hissa á fjarveru forsætisráðherra. „Þvert á móti hefði ég orðið mjög hissa ef hann hefði mætt allt í einu,“ sagði Helgi Hrafn.

_________________________

Það eru ekki margir skrópagemlingar á þingi.

Núverandi forsætisráðherra er einn þeirra.

Sennilega er einsdæmi að forstætisráðherra taki afmæli ættingja framyfir mikilvægustu umræðu ársins, umræðuna um fjárlög.

Ef ekkert annað er að þjá í þessu tilfelli er þetta alvarlegt ábyrgðarleysi.

Merkilegt hvað Sjálfstæðisflokkurinn lætur þetta yfir sig ganga.

Verkstjórinn bara dinglar sér meðan aðrir vinna vinnuna.

Eins gott að hann á úr sjö aðstoðarmönnum að velja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Þetta er úrelt fyrirkomulag að ráðherrar séu líka þingmenn. Það þarf að drífa í að klára nýja stjórnarskrá.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 11.12.2014 kl. 23:28

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Það er leitt ef hann ætlar að taka upp siði fyrrverandi Forsætisráðherra.

Eyjólfur G Svavarsson, 12.12.2014 kl. 00:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 818828

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband