11.12.2014 | 12:13
Skrópagemlingar á þingi.
_________________________
Það eru ekki margir skrópagemlingar á þingi.
Núverandi forsætisráðherra er einn þeirra.
Sennilega er einsdæmi að forstætisráðherra taki afmæli ættingja framyfir mikilvægustu umræðu ársins, umræðuna um fjárlög.
Ef ekkert annað er að þjá í þessu tilfelli er þetta alvarlegt ábyrgðarleysi.
Merkilegt hvað Sjálfstæðisflokkurinn lætur þetta yfir sig ganga.
Verkstjórinn bara dinglar sér meðan aðrir vinna vinnuna.
Eins gott að hann á úr sjö aðstoðarmönnum að velja.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 820343
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er úrelt fyrirkomulag að ráðherrar séu líka þingmenn. Það þarf að drífa í að klára nýja stjórnarskrá.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 11.12.2014 kl. 23:28
Það er leitt ef hann ætlar að taka upp siði fyrrverandi Forsætisráðherra.
Eyjólfur G Svavarsson, 12.12.2014 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.