10.12.2014 | 12:12
Lausatök og óvissa í boði ríkisstjórnarinnar.
____________
Spár gerðu ráð fyrir verulegum hagvexti og væntingar voru töluverðar.
Lausatök og verkleysi ríkisstjórnarinnar erum aftur á móti að byggja upp mikla óvissu um framhaldið.
Í stað hagvaxtar má sjá merki um samdrátt og óvissu um allt þjóðfélagið.
Efnt er til átaka á vinnumarkaði, engin framtíðarsýn er í efnahagsmálum og gjaldmiðillinn á áfram að vera króna og ekkert hugsað um breytingar á því.
Öllum stóru kosningatrompunum hefur nú verið spilað út og allir sjá nú að þau skila engu til framtíðar.
Einnota kosningatrix er það víst kallað.
Í stað bjartsýni má nú skynja óöryggi og óvissu, enda er hagvöxtur enginn orðinn og verðbólga að komast í núllið.
Núverandi ríkisstjórn virðist því var að takast það sem engan óraði fyrir að drepa þjóðfélagið í dróma með lausatökum og getuleysi.
Eins og áður hefur verið sagt, það eru alvarlegar blikur á lofti, sem allir sjá nema ríkisstjórninn og þingmenn hennar.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 820343
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.