Framsóknarh..... samþykkir eins og vanalega.

Þingflokkur Framsóknarflokksins afgreiddi frumvarp ráðherra ferðamála um náttúrupassa úr þingflokki sínum rétt fyrir klukkan þrjú. Þingflokkurinn leggur fram bókun með afgreiðslu frumvarpsins.

______________

Framsóknarflokkurinn er samur við sig.

Þeir tala digurbarkarlega en þegar á hólminn er komið gefa þeir eftir og samþykkja hvað sem er.

Þetta höfum við séð margoft frá því þessi ríkisstjórn tók við völdum.

Það tekur enginn mark á þótt einstakir þingmenn Framsóknar séu að ybba gogg.

Þeir kokgleypa allt það sem Sjálfstæðisflokkurinn ákveður.

Menn bara brosa góðlátlega þegar Framsókn þykist vera á móti óvinsælum málum.

Allir vita niðurstöðuna þegar á reynir.

Náttúrpassinn mun renna greiðlega ofan í þingflokk Framsóknar þó þar fari eitt fáránlegasta mál þingsögunnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband