Fúskarinn í dómsmálaráðuneytinu.

Sveitarstjórnarmenn á Hornafirði eru æfir vegna reglugerðarinnar, sem Sigmundur Davíð setti á lokametrunum sem dómsmálaráðherra, en Kjarninn hefur undir höndum harðyrt bréf sem Björn Ingi Jónsson bæjarstjóri á Hornafirði sendi á þingmenn kjördæmisins í gær sem og nýskipaðan dómsmálaráðherra.

_________________

SDG er ungur maður.

Hann er samt einstaklega gamaldags stjórnmálamaður og margar af embættisfærsum hans er hreint fúsk.

Allir muna þegar hann dreifði fé á vini sína úr sjóðum þjóðarinnar með sms.

Hann er afskapega ófaglegur og í reynd er hann sennilega slakasti forsætisráðherra hér á landi frá upphafi.

Það eru kannski stór orð en í nærtíma man ég ekki eftir neinum slakari. Kannski voru einhverjir ráðherrar jafn ófaglegir hér áður fyrr, þegar sá háttur var algengari.

Síðasta dæmið um síðasta embættisverk hans í dómsmálaráðuneytinu undirstrikar vel hversu ófaglegur og ósvífinn ráðherrann er.

Og þetta sjá allir sem vilja sjá það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nú reynir á að nýskipaður innanríkisráðherra Ólöf Nordal standi undir því mikla lofi sem á hana er borið og ógildi og færir til betri vegar þetta fúsk Sigmundar.

Hún er með eindæmum þessi embættisfærsla Sigmundar og sýnir að Framsóknarmaddaman hefur engu gleymt og þverskallast við að nútímavæðast.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.12.2014 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband