3.12.2014 | 17:25
Hin óborganlegu minnisglöp.
Kjarninn.is
________________
Það er hreinlega grátbroslegt að fylgjast með skrifum stjórnarsinna.
Kristinn Karl Brynjarsson einhver, fer mikinn og minnir á niðurskurð stjórnarflokkanna í miðju hruninu.
Óborgaleg minnisglöp eða vísvitandi rangfærslur, skiptir ekki máli hvort er.
Umræddur Kristinn er sennilega Sjálfstæðismaður, í það minnsta stjórnarsinni.
Af hverju það ?
Engum nema sauðblindum stjórnarsinna tækist að gleyma jafn stóru máli að flokkurinn hans skildi eftir 200 milljarða fjárlagahalla, stofnanir ríkisins í rúst, bankakerfið hrunið og ekkert annað eftir en loka hlutafélaginu Íslandi.
Svona skrif gera hreinlega lítið úr landsmönnum, að ætla þeim að vera svo skyni skroppnir að þeir kaupi aðra eins þvælu og bullast upp úr manninum.
En kannski trúir hann sjálfum sér og þá er ekkert við þessu að gera, kannski er það þannig, fáir setja fram svona falsanir nema óvart.
Fyrrum stjórnarflokkar voru að reyna að koma í veg fyrir gjaldþrot og það tókst.
Það var erfitt og kannski fyrirséð að sauðblindir Sjálfstæðis-Framsóknarmenn legðust í sögufalsanir.
Kemur ekki á óvart reyndar.
Stjórnartími Framsóknar-Sjálfstæðisflokks frá 1995 - 2007 er slíkt feimnismál fyrir flokksmenn þessara flokka að tímatalið þeirra hefst árið 2009.
Ekkert við því að segja, en landsmenn vita betur
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 818828
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón þettar er ekki rétt. Þegar bankarnir féllu var ekkert búið að ábyrgjast ríkissjóð nema þessa 40 milljarða sem Kaupþing fékk með veði í danska bankanum. Allar skuldbindingarnar þessir 200 milljarðar voru á ábyrgð Steingríms og Jóhönnu og svo vildu þau bæta Icesave við!!
Rétt skal vera rétt.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 3.12.2014 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.