Slæmir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins.

Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra ferðamála telur náttúrupassa sanngjörnustu leiðina til gjaldtöku í ferðaþjónustu. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV

___________________

Hvað ætli það sé sem dæmir kvenráðherra Sjálfstæðisflokksins til að ana út í fúafen í tilraunum sínum til að skora feitt.

Allir vita hvar Hanna Birna endaði þrátt fyrir að henni væri ítrekað bent á að hún væri á leið í ógöngur.

Nú er annar kvenráðherra sama flokks á leiðinni út í sama fúafen. Ætlar að keyra sína leið þrátt fyrir eindregna aðstöðu þeirra sem mest þekkja til.

Maður veltir sér hvaðan ráðherrar Sjálfstæðisflokksins fá ráðgjöf.

Nú er ráðherra Sjálfstæðisflokksins á leið í ógöngur með málið og vonandi hafa Framsóknarmenn vit fyrir Sjálfstæðismönnum, sem þó segja venjulega að þeir séu á móti skattlagningu.

Nú ætlar Elín Árnadóttir að hefja skattlagningu náttúrunnar, fyrst stjórnmálamanna á Íslandi.

Það er ekki sama skattur og skattur í hugum Sjálfstæðisráðherra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband