Ríkisstjórnarflokkar á skítugum skónum.

Upp úr sauð á Alþingi í morgun þegar upplýst var að formaður atvinnuveganefndar leggði til að átta virkjanakostir sem nú eru í biðflokki yrðu færðir yfir í nýtingarflokk. Formaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina sýna ótrúlegan átakavilja og þingflokksformaður Vinstri grænna sagði þessa ákvörðun stríðsyfirlýsingu.

______________

Hinn fullkomni dómgreindarbrestur ræður ríkjum hjá íhaldsflokkunum.

Yfirlýsing þeirra í virkjanamálum er hrein stríðsyfirlýsing og sýnir þjóðinni að þarna eru á ferð obeldisflokkar gegn sátt og samlyndi og ekki síst náttúru landsins.

Heimskan ræður för, því miður.

Í stað þess að leita leiða til sátta og samlyndis sem var sannarlega í boði hjá stjórnarandstöðunni í upphafi kjörtímabils, þá velja afturhaldflokkarnir að efna til stríðátaka í flestum málum.

Hér á ferðinni fólk sem skilur ekki samvinnu og samráð.

Fara fram með hreinu pólitísku ofbeldi.

Hvernig er hægt að vera svona dómgreindarskertur í stjórnmálum ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Þú ert vel að þér um dómgreindarbresti , heimsku og fótabúnað núverandi ríkisstjórnar.  Hinsvegar þá sýnist sem dómgreind þín stjórnist af andúð á skinsemi. 

Þessa svonefnda rammaáætlun fyrrverandi ríkisstjórnar var troðið í gegn með þeim hætti að ljóst var að þegar til valda kæmi þokkalega siðað fólk þá yrði þessari ramma áætlum Jóhönnustjórnarinnar sett í endurvinnslu.  Það er nú að gerast og þá tapa sér allir  þér líkir.

Hrólfur Þ Hraundal, 27.11.2014 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband