27.11.2014 | 15:14
Ríkisstjórnarflokkar á skítugum skónum.
______________
Hinn fullkomni dómgreindarbrestur ræður ríkjum hjá íhaldsflokkunum.
Yfirlýsing þeirra í virkjanamálum er hrein stríðsyfirlýsing og sýnir þjóðinni að þarna eru á ferð obeldisflokkar gegn sátt og samlyndi og ekki síst náttúru landsins.
Heimskan ræður för, því miður.
Í stað þess að leita leiða til sátta og samlyndis sem var sannarlega í boði hjá stjórnarandstöðunni í upphafi kjörtímabils, þá velja afturhaldflokkarnir að efna til stríðátaka í flestum málum.
Hér á ferðinni fólk sem skilur ekki samvinnu og samráð.
Fara fram með hreinu pólitísku ofbeldi.
Hvernig er hægt að vera svona dómgreindarskertur í stjórnmálum ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 820346
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert vel að þér um dómgreindarbresti , heimsku og fótabúnað núverandi ríkisstjórnar. Hinsvegar þá sýnist sem dómgreind þín stjórnist af andúð á skinsemi.
Þessa svonefnda rammaáætlun fyrrverandi ríkisstjórnar var troðið í gegn með þeim hætti að ljóst var að þegar til valda kæmi þokkalega siðað fólk þá yrði þessari ramma áætlum Jóhönnustjórnarinnar sett í endurvinnslu. Það er nú að gerast og þá tapa sér allir þér líkir.
Hrólfur Þ Hraundal, 27.11.2014 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.