27.11.2014 | 13:27
Geimverurnar og löggan.
_________________
Yfirlögginn hjá ríkisslögreglustjóra er mjög byssuglaður náungi og er ekki í vandræðum með að finna sér afsökun fyrir vopnaburði lögreglu.
Ég sé ekki í hendi mér hvernig hríðskotabyssa í vopnageymslu lögreglunnar ætti að koma í veg fyrir hryðjuverk ætli menn sér að gera slíkt. Norska lögreglan var ágætlega vopnuð, samt kom Breivík.
Í hans huga er Íslamska ríkið afsökun fyrir að vopna lögreglu á eyju úti í Ballarhafi.
Þetta er nokkuð örvæntingarfull tilraun til að búa sér til afsökun.
Sennilega hefði hann alveg eins getað nefnt ógn að geimverum, þær eru líklega jafn mikill veruleiki á Íslandi og íslamskt ríki.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 820348
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Byrjum á því að stöðva frekari útbreiðslu moskubygginga hér á landi með 1 einföldu NEI-i ÁÐUR en að vandamálin fara að stigmagnast.
Jón Þórhallsson, 27.11.2014 kl. 14:02
Það eru einn og einn sem eru til í að opinbera eigin rasisma Jón.
Jón Ingi Cæsarsson, 27.11.2014 kl. 15:15
Hvernig ferð þú að því Jón Ingi að rökstyðja rasisma í orðum Jóns Þórhallssonar?
Það er rétt hjá þér Jón Ingi að byssur eiga að vera í notkun til þess að menn kunni á þær þegar til á að taka.
Það er hinsvegar frekar ólíklegt að staðreyndir þessa máls sjáist í þinni hendi.
Hrólfur Þ Hraundal, 27.11.2014 kl. 19:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.