25.11.2014 | 11:17
Að misnota Alþingi í eigin þágu ?
_______________
Samkvæmt yfirlýsingu þingmanns Framsóknarflokksins, Páls Jóhanns Pálssonar er hann á þingi til að gæta eigin hagsmuna og LÍÚ.
Veit ekki hvort kjósendur hans hafi hugsað málið á þennan hátt þegar þeir settu x við B.
En samkvæmt þessu er þessi ágæti þingmaður með þau yfirlýstu markið að misnota Alþingi í eigin þágu.
Það er hrollvekjandi þegar horft er til siðlegra gilda alþingismanna.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er sannur framsóknarmaður og hagar sér samkvæmt því.
Trausti (IP-tala skráð) 25.11.2014 kl. 12:26
Einar K fékk umboð til að útbúa siðareglur fyrir þingmenn. Gallinn er að hann sótti fyrirmynd til ESB þingsins og þess vegna munu ESB andstæðingar nota það sem átyllu til að hafna þeim. Ég hélt að til væri þingmannaeiður en það er víst ekki. Alls konar óþverralýður getur orðið þingmenn. Sérstaklega auðvelt fyrir siðblinda eins og ótal dæmi sanna. Annar hver ráðherra a lýðveldistíma hefur tekið þátt í að brjóta ákvæði stjórnarskrár þótt það sé í raun eina loforðið sem þeir þurfa að gefa til að teljast hæfir til þingsetu. Að virða stjórnarskrá Lýðveldisins.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 25.11.2014 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.