Niðurrif stjórnarflokkanna heldur áfram.

Áætlunin gerir ráð fyrir að rekstrarkostnaður spítalans verði lækkaður um 1,5 milljarða króna sem þýðir að starfsmönnum verður fækkað um allt að eitt hundrað. Þar af eru átta af hverjum tíu kvennastörf.

______________________

Fjárlög sníða Landspítala þröngan stakk, væntalega til að formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra geti grobbað sig af hallalausum fjárlögum.

Þetta gerir hann með fullum stuðningi Framsóknar.

En það þýðir að 100 manns verður sagt upp á Landspítala sem þegar keyrir á undirmönnun og álagi nú þegar.

Það má því segja með sanni að niðurrif stjórnarflokkanna í heilbrigðiskerfinu heldur áfram.

Fróðlegt að vita hvað núverandi heilbrigðisráðherra líður með að horfa upp á þetta á sinni vakt.

Þessi ríkisstjórn er hættuleg landi og þjóð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband