12.11.2014 | 15:38
Orðlaus.
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra nýtur breiðs stuðnings innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins til að starfa áfram í ríkisstjórn.
Þetta var niðurstaða þingflokksfundar að sögn Bjarna Benediktssonar formanns flokksins.
---------------
Hvað segir maður um svona niðurstöðu í ljósi atburða síðustu mánaða ?
Nákvæmlega ekki neitt, maður er orðlaus.
Hanna Birna nýtur stuðnings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála. Látum það vera að það er enginn leið í helvíti að trúa því að Hanna Birna hafi ekki vitað þetta en hún hlýtur að bera ábyrgð á sínu aðstoðarfólki sem er handvalið inn í ráðuneytið af henni sjálfri. Það er ljóst að sjallarnir ætla að reyna að standa af sér storminn sem er hættulegur leikur ef að það sannast í framhaldinu að hún hafi verið með í ráðum.
Benedikt Helgason, 12.11.2014 kl. 15:51
Innri-klíkufundarhöld, en foringjum er samt rétt að minnast að til er margskonar karma. Leiðrétting mun eiga sér stað við næstu foringja- og þing-kosningar. Sjálfs eru vítin verst.
Hér á landi eru margir sem vilja treysta á það að mannréttindi séu virt, þá jafnvel fólk með fordóma gagnvart flóttamönnum. Hér geta flest allir kjósendur kennt sig við einhvurskonar minnihluta og hefur þurft að sækja rétt sinn gagnvart yfirvöldum með hörðu.
Slíkt fólk er innan raða sjálfstæðisflokksins, sem kennir sig m.a. við einstaklingsfrelsi. Minnihlutahópur þarf ekki að vera meira en það eitt að eiga aldraða foreldra á elliheimili, eða að hafa lent í atvinnuleysi, eða þurfa á sérstakri læknisþjónustu að halda.
Er séns að þeir haldi sig við strikið, ekki má mikið út af bregða upp úr þessari loftkendu yfirlýsingu.
J.
Jonsi (IP-tala skráð) 12.11.2014 kl. 16:22
Fyrst og fremst finnst mér ósvarað þeirri spurningu, hver í ráðuneytinu hefur völd til að afhenda pólitískum aðstoðarmanni ráðherra trúnaðargögn ?
Þeirri spurningu er ósvarað ásamt spurningunni um þátt ráðherra eða einhvers í þeirri ákvörðun að fara í svona gjörning að nota þessi trúnargögn í pólitískum tilgangi.
Þess vegna ætti að láta Hæstarétt hafa þetta mál til lokaafgreiðslu í þeirri von að dýpra verði kafað.
Jón Ingi Cæsarsson, 12.11.2014 kl. 16:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.