Rjúkandi minnisvarði um óstjórn Sjálfstæðisflokksins.

 

Ný bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ standa frammi fyrir miklum vanda.

Fjárhagur sveitarfélagins er rjúkandi rúst eftir meira en áratugs óstjórn  hreins meirihluta Sjálfstæðisflokksins.

Nú bíður það íbúanna að greiða fyrir þessa óstjórn og það verður sársaukafullt.

Það verður erfitt fyrir bæinn að halda fólki þegar atvinnuástand er ekki sem best og auk þess munu þungar álögur lenda á þeim, óstjórn Sjálfstæðismanna lendir af fullum þunga á fyrirtækjum og íbúum.

Kaldhæðnislegt ef fjármálastjóri bæjarins greiðir skatta annarsstaðar ef satt er.

Það verður sannarlega að taka ofan hatt sinn vegna þess hversu föstum tökum á að taka þetta vandmál af nýjum meirihluta.

En það mun taka í og kosta blóð svita og tár.

Svo spyr maður sig hvort Sjálfstæðisflokkurinn verði ekki kominn með hreinan meirihluta þarna eftir næstu kosningar, það er stundum erfitt að slökkva elda, og sjaldnast njóta þeir, sem það þurfa að gera sannmælis og sanngirni.

Kjósendur eru ekkert sérlega minnugir eins og sagan hefur sýnt okkur.


mbl.is Þungar áhyggjur af starfsamannamálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818824

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband