6.11.2014 | 18:22
Atlaga að sjálfsákvörðunarrétti sveitarfélaga.
Núningur milli stjórnarflokkanna.
Hanna Birna innanríkisráðherra styður ekki tillögu flestra Framsóknarþingmanna.
Þeir leggja til að skipulagsleg yfirráð Reykjavíkur verði afnumin og ríkið ( lesist ríkisstjórnin ) fái þar skipulagsvald.
Þetta er auðvitað gróf atlaga að sjálfstæði sveitarfélaga burtséð frá málefninu.
Ég er stuðningmaður flugvallar í Vatnsmýri, eða annars þess kosts sem væri jafn góður eða betri.
En þessi tillaga Framsóknarmannanna er ekki eins saklaus og hún sýnist.
Að henni samþykktri væri komið fordæmi þess að ríkið taki geðþóttaákvarðanir sem því hentaði og beitti þeirri aðferð þegar því hentaði.
Það mætti t.d. nefna virkjanir sem dæmi.
Þess vegna er þessi tillaga Framsóknarmannanna skammsýn, dómgreindarlaus og jafnvel hættuleg.
Hrein og bein atlaga að sjálfstæði sveitarfélaga í skipulagsmálum.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mig grunar að Hanna Birna sé undir kúgunarhamri þeirrar mafíu, sem veitir henni og hennar fjölskyldu lífvernd þessa dagana. Og Gísli aðstoðarmaður hennar hefur verið saklaus dæmdur, án sannana! Hvers vegna?
Ætla dómsmorðin á Íslandi engan endi að taka?
Lífverðir ráðherra hafa víst ekki verið á fjárlaga-áætlun Íslands-ríkis-sjóðsins á bókhaldsréttlátan, lögverjandi og stjórnarskrár-réttendurskoðaðan hátt.
Davíð Oddsson og Ögmundur Jónasson voru víst á tímabili undir sama "englaverndarvængjum" lögréttar-stjórnarskrár lýðveldisins Íslands. Það fylgdi aldrei með í fréttum, hverjir voru lífverðir þessara embættismanna Íslandsríkisins hertekna?
Er virkilega einhver sem trúir því í raun og veru, og alþingi, ráðherrar og stjórnarráð Íslands hafi eitthvert vald í Danska alþingishúsinu, sem skreytir sig með Dana-kórónunni yfir aðaldyrum alþingishússins við Austurvöll? Og styttan af Kristjáni Danakonungi er ennþá styttu-greinanlegur og áþreifanlegur lykill að stjórnarráði Íslands?
Hvað með Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands, sem lögum samkvæmt er enn í fullu gildi?
Ekki tel ég að Dönsku stjórnsýslunni sé eitthvað sérstaklega vantreystandi. Heldur tel ég að Íslensku stjórnsýslunni sé einfaldlega ekki löglega/siðferðislega/stjórnaraskrárlega líft í vestrænu dóms/siðferðissamfélagi!
Eða hvað finnst skoðanafrjálsum, (kannski þöglum/skoðanakúguðum)? En þó vonandi enn sjálfstætt hugsandi einstaklingum? Hvað finnst fólki um allt þetta lífeyrissjóða/bankaræningjarugl á Íslandi?
Bæði fyrr og nú?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.11.2014 kl. 01:56
Mín vegna má Hanna Birna siga löggunni á forystusauði Framsóknarflokksins og handtaka eins og þegar hún lét handtaka Hraunavini hérna um árið. En þá þarf hún að byrja á því að gera uppreisn og svipta aðalframmarann yfirstjórn löggunnar.
Guðjón Sigþór Jensson, 7.11.2014 kl. 13:50
Ég þekki ekki í smáatriðum, hvernig og hversvegna Hanna Birna og aðrir gera það sem þeir gera. Ég þekki ekki í smáatriðum , hvernig baktjaldastjórnsýslumakkið fer fram. Þess vegna finnst mér eina færa leiðin vera sú, að fylgja minni sjálfstæðu skoðun og sannfærinu, í samræmi við birtingarmynd atburðarrásarinnar.
Vissulega hef ég umdeildar og mjög sterkar sannfæringarskoðanir á falsi og trúarbragða-hernaði veraldabankaræningja. Síðast af öllu mun ég trúa á pólitíska valdaflokks-stjórnun í velferðarstjórnun veraldarinnar.
Trúarþörf er eitthvað sem hver og einn fæðist með. Sá sem reynir að afvegaleiða kærleikstrú einstaklinga með svika-brögðum, með því að skapa trú á stríðsherferðir í staðinn fyrir náunga/friðarkærleika, á engan rétt á sér hér á jörðu.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.11.2014 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.