Seðlabankastjóri flippar í fjölmiðlum.

Allir dauðöfunda Ísland af efnahagsmálum sínu segir Már seðlabankastjóri.

Það er vel að svo sé, alltaf gaman þegar maður er öfundaður.

Veit samt ekki ekki alveg að hverju sú öfund snýr.

  • Ónýtri krónu ?
  • Gjaldeyrishöftum ?
  • Hrikalegum erlendum skuldum ?
  • Ástandi á vinnumarkaði ?
  • Fjársveltu heilbrigðiskerfi ?
  • Grotnandi aðalsjúkrahúsi ?
  • Fjársveltum framhaldsskólum ?
  • Fjársveltri Landhelgisgæslu ?
  • Framsóknarflokknum ?
  • Sjálfstæðisflokknum ?

eða  bara hverju ?

Ástand í efnahagsmálum er brothætt og enginn veit hvað gerist þegar og ef gjaldeyrishöftum verður aflétt.

Það væri gaman að heyra nánar í bankastjóranum sjónumhrygga sem sér þetta ástand öðrum augum en almenningur á Íslandi.

Síðast þegar einhverjir í útlöndum áttu að öfunda okkur hrundi efnahagslífið til grunna korteri seinna.

Maður er ekki alveg búinn að gleyma 2007.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband