5.11.2014 | 13:51
Leiðtogar þróunarríkja og gömul austantjaldsríki + 1
Forseti Íslands einn þeirra leiðtoga sem neita að láta af völdum ?
Ekki alveg þannig en greinilega litið á það á þann hátt víða erlendis.
Skrautlegur listi þriðjaheimsríkja, ríkja þar sem lítil virðing ríkir fyrir lýðræðinu auk tveggja gamalla komúnistaríkja, Rússlands og Hvíta Rússlands í Evrópu.
Mest eru þetta lítt þróuð ríki í Afríku og víðar.
Með í þessum skrautlega hópi er Ísland, þökk sé þrautseigum setujaxli ÓRG.
Ólafur Ragnar neitar að hætta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju ætti hann að hætta ?
Mikill meirihluti þjóðar vill hafa hann sem forseta. Það heitir lýðræði, er það ekki ?
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 5.11.2014 kl. 14:19
Sammála !
http://www.visir.is/meirihlutinn-vill-olaf-ragnar-afram/article/2014141109446
Haukur K (IP-tala skráð) 5.11.2014 kl. 14:47
Netkönnun Útvarps Sögu er ekki marktækur mælikvarði á vilja þjóðarinnar, Haukur. Það er í mesta lagi mæling á vilja ákveðins afkima þjóðarsálarinnar. Ef ég man rétt var Ástþór einhvern tímann með hreinan meirihluta í könnun hjá Útvarpi Sögu, og þá var flokkur Guðmundar Franklíns einnig að skora hátt í könnunum hjá þeim fyrir síðustu kosningar.
Svala (IP-tala skráð) 5.11.2014 kl. 15:42
Hefur ekki kallinn unnið sínar kosningar ágætlega?
Jón Logi Þorsteinsson, 5.11.2014 kl. 20:05
Ertu að jafna Íslandi við þriðjaheimsríki og gömul kommúnistaríki, Jón Ingi? Hver eru rökin? Þau, að við höfum í lýðræðislegum kosningum kosið sama forsetann fimm sinnum? Ertu ekki bara tapsár, Icesave-karlinn minn?
Ef eittvað stuðlaði enn að endurkjöri Ólafs Ragnars síðast, var það hin hættulega Evrópusambandsárátta ykkar Samfylkingarmanna, sem og Icesave-málið, sem var angi af sama meiði, sbr. hér (næstneðst): Minni hætta á fátækt á Íslandi en í öllum ESB-ríkjum, segir ESB!
Jón Valur Jensson, 5.11.2014 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.