Enn eitt verkfallið - hvað segir Simmi ?

 

Það er að hefjast atkvæðagreiðsla hjá prófessorum við ríkisháskólana um boðun verkfalls.

Væntanlega munu fréttamenn spyrja forsætisráðherra út í þessi tíðindi, þ.e. ef hann lætur ná í sig.

Veit ekki hvort hann sér eintóma prófessora í næstu mótmælum á Austurvelli, sennilega ekki þar sem þetta er hópur sem semur við ríkið.

Ég bíð spenntur eftir túlkun forsætisráðherra á þessu, í ljósi skemmtilegrar umræðu um mótmæli á Austurvelli tengt verkfalli tónlistarskólakennara.

Það er alltaf spennuefni að sjá hvaða augum forsætis sér hlutina, það er svo innilega skemmtilegt og gefandi.

 

 


mbl.is Prófessorar greiða atkvæði um verkfall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818824

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband