Karl Garðarsson og vitlausir kjósendur.

 

Karli Garðarsyni þingmanni Framsóknar þykir kjósendur óttalegir bjánar.

Hann skilur hvorki upp né niður í að þeir ætli að mótmæla á Austurvelli.

Síðan kemur listi á fésbókarsíðu hans þar sem hann telur upp ástæður þess hvað honum finnst Framsókn og ríkisstjórninn frábær.

 https://www.facebook.com/karl.gardarsson?fref=ts

En þingmanninum verður á að gleyma að nefna allar ástæðurnar fyrir að mótmælt er á Austurvelli.

Kosningasvik Framsóknarflokksins ( 300 milljarðar frá hrægömmum sem dæmi )

Milljarða fjármagnsflutninga frá ríkissjóði til ríkari þegna þjóðfélagsins.

Gjafir til stórútgerða með lækkun veiðigjalda.

Heilbrigðis og menntakerfi í fjársvelti.

Grotnandi Landspítali.

Uppnám framundan á vinnumarkaði.

og svo framvegis, allt of langt mál að telja þetta allt upp í stuttu bloggi.

________________

Niðurstaðan er, að þingmaðurinn er kofallinn á einföldum leikreglum í bókhaldi.

Það er ekki nóg að telja upp debethlið bókhalds ef maður ætlar að komast að niðurstöðu.

Það þarf nefnilega að taka kredithliðina líka en því gleymir þingmaðurinn viljandi og skilur svo hvorki upp né niður í reiði heimskra kjósenda.

90 % kjósenda sjá í gegnum hann og endurspeglast í fylgi Framsóknar að undanförnu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband