Vopnasmygl ?

Samkvæmt heimildum fréttastofunnar vissi Tollurinn ekki af innflutningi Landhelgisgæslunnar á hátt í þrjú hundruð hríðskotabyssum fyrr en málið komst í fjölmiðla.

Það er því ljóst að Landhelgisgæslan,  sem fer með löggæsluhlutverk, hafði ekki fyrir því að flytja vopnin inn eftir lögformlegum leiðum með tilheyrandi tollafgreiðslu.

 http://www.visir.is/vopnin-ekki-flutt-inn-med-logformlegum-leidum/article/2014141109908

( visir.is. )

Tollurinn stökk til og innsiglaði vopnageymslur Landhelgisgæslunnar.

Er það virkilega þannig að Gæslan hafi verið að smygla þessum vopnum framhjá tollayfirvöldum ?

Ef svo er - hvað þá ? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Landhelgisgæslan var að smygla vopnunum fyrir ríkislögreglustjóra, sem hafði óskað eftir vopnunum. Ríkislögreglustjóri lætur lítið fyrir sér fara, þegir og lætur gæsluna taka skellinn. Lítill karl sá "góði" maður.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.11.2014 kl. 21:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband