Reyna að opna augu ráðamanna.

Aðspurður tek­ur hann fram, að þetta snú­ist ekki um að víkja frá lýðræðis­lega kjör­inni rík­is­stjórn held­ur „að þessi rík­is­stjórn hegði sér eins og mann­eskj­ur. Hætti að jaðar­setja fólk, gera því upp ann­ar­leg­ar hvat­ir og fari að koma fram við Íslend­inga eins og þegna í lýðræðis­ríki“.

Svavar hvet­ur stjórn­völd til að hlusta á það sem al­menn­ing­ur hafi að segja, taka það al­var­lega og læra jafn­framt að taka gagn­rýni. „Við erum að biðja um lág­marks lýðræðis­leg vinnu­brögð frá rík­is­stjórn­inni,“ seg­ir hann að lok­um.

____________________

Boðað er til fjöldamótmæla á Austurvelli í næstu viku.

Það eru margir orðnir mjög reiðir stjórnvöldum fyrir einræðislega tilburði, ranga forgangsröðun og óréttláta stefnu.

Því miður hafa margir ráðamenn talað niður til þjóðarinnar og hafa haft uppi hroka og stóryrði.

Þessum fundi er greinilega ætla að opna augu ráðherra og annarra sem hafa sannarlega ekki verið með á nótunum síðustu mánuði.

Fyrst og fremst lýsir þetta fundarboð stórkostlegum áhyggjum með stjórnunarstíl ráðamanna og þær áherslur sem birtast t.d. í fjárlagafrumvarpinu.

Hér er slóðin á fésbókarsíðu fundarins. 

 https://www.facebook.com/events/509800032490483/?pnref=story

 

 


mbl.is „Hagi sér eins og manneskjur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vill hann ekki byrja hjá ráðhúsinu fyrst hann er að þessu?

http://www.visir.is/skra-sig-ur-samfylkingunni-vegna-kjaradeilna-tonlistarkennara/article/2014141028574

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 31.10.2014 kl. 17:08

2 identicon

Það er óneitanlega samhljómur á milli hans og Framsóknar. Kannski að Samfylking opni augu Framsóknar og öfugt? Eða hafi stólaskipti?

http://blog.pressan.is/gudfinnajohanna/

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 31.10.2014 kl. 17:15

3 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Það þyrfti að hefja útflutning á þessu vælukjóa fólki,ef einhver vill taka við því.

Ragnar Gunnlaugsson, 31.10.2014 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband