Ríkisstjórn á brauđfótum.

Á vef MMR kemur fram ađ á međan traust til flestra stofnana hafi aukist frá síđustu mćlingu hafi dregiđ úr trausti til ríkisstjórnarinnar og Alţingis. 17,4 prósent sögđust bera mikiđ traust til ríkisstjórnarinnar nú en 23 prósent í október í fyrra.  

12,8 prósent bera mikiđ traust til Alţingis nú - 16,4 fyrir ári síđan.

Traust til Landsvirkjunar, stéttarfélaganna, Seđlabankans, Evrópusambandsins , VR, FME og bankakerfisins hefur ekki veriđ meira frá ţví ađ mćlingar hófust. Traust á háskólanna hefur aukist nokkuđ frá ţví í október á síđasta ári.

( ruv.is ) 

____________ 

ESB nýtur meira trausts en ríkisstjórnin. 

Svolítiđ kátbrosleg niđurtađa fyrir ţá stjórnarherra sem nota flest tćkifćri til ađ tala niđur ţá stofnun.

Traust hefur aukist til flestra ţeirra sem mćldir voru.

Helst er ađ traust til ríkisstjórnar hefur dalađ verulega og Alţingi er á niđurleiđ í átt til ţess sem verst var fyrir nokkru. 

Ríkisstjórnin úr 23% niđur í rúmlega 17% á einu ári.

Ţađ er ljóst ađ ríkisstjórnin er á brauđfótum og álit landsmanna hríđfellur.

Í reynd ekki undarlegt ţví stjórnarherrarnir efna til átaka viđ flesta nema ef til vill ţá sem mest eiga og LÍÚ.´

Ástandiđ er stórhćttulegt og ţegar verklaus ríkisstjórn stefnir ţjóđfélaginu í átök og óeiningu er kominn tími á ađ hún víki.

Gera alţingismenn sér grein fyrir hvađ ástandiđ er ađ verđa hćttulegt ? 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Eigendur dómsstólanna á Íslandi halda uppi ólögum og óreglu. Hvađ er ţá hćgt ađ gera?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 29.10.2014 kl. 23:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband