Enn skrökva ráðherrar.

http://ruv.is/frett/landspitalinn-200-sagt-upp-fra-2010

 Prófessor og yfirlæknir á Landspítala segir yfirlýsingar tveggja ráðherra um stöðu spítalans hafa valdið miklum vonbrigðum. Rangt sé hjá heilbrigðisráðherra að ekki hafi þurft að segja upp starfsfólki síðan 2009.

 Tómas Guðbjartsson prófessor og yfirlæknir á Landspítalanum segir að þetta sé ekki rétt. Rúmlega 200 manns hafi verið sagt upp frá árinu 2010.  „Ég get ekki skynjað það sem heilbrigðisráðherra sagði i Kastljósi fyrir tveimur dögum að heilbrigðismál séu í forgangi, allavega ekki samkvæmt þeim fjárlögum sem okkur eru ætluð á næsta ári.

( ruv.is )

Vísvitandi ósannindi eða ráðherra utan þjónustusvæðis ?

Maður er reyndar að verða svo vanur því að ráðherrar í þessari ríkisstjórn skrökvi að þjóðinni að maður er næstum farinn að gera ráð fyrir því.

Erlendis segja ráðherrar af sér verði þeim á að segja ósatt, í það minnsta í siðuðum löndum.

Á Íslandi gerist ekki svoleiðis. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband