Byssur og lögreglan.

Landhelgisgæslu Íslands buðust notaðar MP5 vélbyssur frá Noregi og ríkislögreglustjóra í framhaldi. Allt kom þetta svo til í gegnum samstarfssamninga milli Norðurlanda og því hefur utanríkisráðherra haft vitneskju um málið. Þetta kom fram á fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis. 

_________________

Aðeins ein spurning sem þarf kannski að svara í upphafi.

Hvernig má það vera að lágt settur yfirlögregluþjónn getur ákveðið að panta 150 vélbyssur frá norska hernum ?

Fleira var það ekki í bili. 


mbl.is Sjónum næst beint að Gunnari Braga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allir íslendingar eru orðnir vanir svona stjórnsýslu -- sem er eins loðin og óljós og hugsast getur. Hví ættum við að furða okkur á einræðisákvörðunum sem þessum? 

Við erum með heimsmetið í að finna upp ferkönntuð stjórnsýslu-hjól, en frá sjálfstæði höfum við dáð labbakúta-kratíuna, sem engri annari þjóð frá tímum forngrikkja kom til hugar, nema okkur.  Við megum vera stollt af þessu.

J.

Jonsi (IP-tala skráð) 22.10.2014 kl. 19:18

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þú hlýtur að meina hvaða heimild hafði hann til að veita þeim viðtöku.

Gjafir til embættismanna heita nefninlega á íslensku mútur.

Guðmundur Ásgeirsson, 22.10.2014 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband