22.10.2014 | 14:21
Byssur og lögreglan.
Landhelgisgæslu Íslands buðust notaðar MP5 vélbyssur frá Noregi og ríkislögreglustjóra í framhaldi. Allt kom þetta svo til í gegnum samstarfssamninga milli Norðurlanda og því hefur utanríkisráðherra haft vitneskju um málið. Þetta kom fram á fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis.
_________________
Aðeins ein spurning sem þarf kannski að svara í upphafi.
Hvernig má það vera að lágt settur yfirlögregluþjónn getur ákveðið að panta 150 vélbyssur frá norska hernum ?
Fleira var það ekki í bili.
![]() |
Sjónum næst beint að Gunnari Braga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 820263
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allir íslendingar eru orðnir vanir svona stjórnsýslu -- sem er eins loðin og óljós og hugsast getur. Hví ættum við að furða okkur á einræðisákvörðunum sem þessum?
Við erum með heimsmetið í að finna upp ferkönntuð stjórnsýslu-hjól, en frá sjálfstæði höfum við dáð labbakúta-kratíuna, sem engri annari þjóð frá tímum forngrikkja kom til hugar, nema okkur. Við megum vera stollt af þessu.
J.Jonsi (IP-tala skráð) 22.10.2014 kl. 19:18
Þú hlýtur að meina hvaða heimild hafði hann til að veita þeim viðtöku.
Gjafir til embættismanna heita nefninlega á íslensku mútur.
Guðmundur Ásgeirsson, 22.10.2014 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.