Ráðherraliðið - Ekki trausts verðir.

„Í ljós hafði komið að sam­starfsaðilar okk­ar voru ekki trausts­ins verðir. Blekið var vart þornað á samn­ing­un­um eða at­kvæðagreiðsl­un­um lokið þegar vanefnd­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar hóf­ust,“ sagði Gylfi Arn­björns­son, for­seti Alþýðusam­bands Íslands, á þingi sam­bands­ins sem sett var á Hilt­on Nordica í morg­un.

____________

Ríkisstjórn Íslands er ekki traustsins verð.

Sá stutti tími sem hún hefur verið við völd er vörðuð svikum og vanefndum.

Smátt og smátt er þeim að takast að byggja upp andstöðu og átök á Íslandi.

Sennilega verður kosningabaráttu og loforðaflaumi þessar flokka í síðustu kosningum minnst sem mestu og stærstu blekkingum kosningasögunnar.

Kjósendur voru dregnir á asnareyrunum og loforðaflaumurinn var úthugsaður og látinn höfða til þeirra sem áttu hvað erfiðast á þeim tíma.

Þetta var ljótur leikur og nú er öllum að verða það ljóst. 


mbl.is Kjósa átök þegar friður er í boði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband