Engisprettuplágan í stjórnarráđinu.

Kćri Illugi

Í fjárlagafrumvarpi ársins 2015 er gert ráđ fyrir ađ 916 einstaklingum verđi sparkađ úr framhaldsskólunum. 916 einstaklingar sem ađ vilja mennta sig í framhaldsskólum en fá ţađ ekki vegna aldurs. Ţú hefur sagt ađ framhaldsskólinn á ađ vera ungmennaskóli og á ţess vegna ađ henda framtíđ 916 einstaklinga út á gaddinn? Litiđ hefur ţú til frćnda okkar á norđurlöndunum en ţar eru sérstök úrrćđi fyrir eldri nemendur.

 http://www.visir.is/kaeri-illugi/article/2014141029951

( visir.is )

Ríkisstjórn Íslands međ fjármálaráđherra í broddi fylkingar skilur eftir sig sviđna jörđ nema hjá auđmönnum og sérstökum vildarvinum.

Fjárlagafrumvarpiđ er eitt versta plagg sem nokkru sinni hefur ratađ inn á Alţingi Íslendinga.

Samtök launamanna hafa lýst skođun sinni og hćtt viđ ađ ţjóđfélagiđ logi í átökum ef fjármálaráđherra, međ stuđningi Framsóknarmanna haldur sínu striki. 

Sama hvert litiđ er ţá er fólk í áfalli yfir ţeim bođskap sem ţar má lesa.

Framhaldskólarnir eru skornir niđur og 1000 nemendum er kastađ frá námi.

Menntamálaráđherra virđist bara sáttur viđ stöđu mála.

Um ţađ er fjallađ á visir.is og hlekkurinn hér ađ ofan vísar leiđina ađ ţví.

Ţessi ríkisstjórn er ígildi engisprettuplágu ţegar horft er til menntamála, félags og heilbrigđismála. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband