20.10.2014 | 12:28
Engisprettuplágan í stjórnarráđinu.
Kćri Illugi
Í fjárlagafrumvarpi ársins 2015 er gert ráđ fyrir ađ 916 einstaklingum verđi sparkađ úr framhaldsskólunum. 916 einstaklingar sem ađ vilja mennta sig í framhaldsskólum en fá ţađ ekki vegna aldurs. Ţú hefur sagt ađ framhaldsskólinn á ađ vera ungmennaskóli og á ţess vegna ađ henda framtíđ 916 einstaklinga út á gaddinn? Litiđ hefur ţú til frćnda okkar á norđurlöndunum en ţar eru sérstök úrrćđi fyrir eldri nemendur.
http://www.visir.is/kaeri-illugi/article/2014141029951
( visir.is )
Ríkisstjórn Íslands međ fjármálaráđherra í broddi fylkingar skilur eftir sig sviđna jörđ nema hjá auđmönnum og sérstökum vildarvinum.
Fjárlagafrumvarpiđ er eitt versta plagg sem nokkru sinni hefur ratađ inn á Alţingi Íslendinga.
Samtök launamanna hafa lýst skođun sinni og hćtt viđ ađ ţjóđfélagiđ logi í átökum ef fjármálaráđherra, međ stuđningi Framsóknarmanna haldur sínu striki.
Sama hvert litiđ er ţá er fólk í áfalli yfir ţeim bođskap sem ţar má lesa.
Framhaldskólarnir eru skornir niđur og 1000 nemendum er kastađ frá námi.
Menntamálaráđherra virđist bara sáttur viđ stöđu mála.
Um ţađ er fjallađ á visir.is og hlekkurinn hér ađ ofan vísar leiđina ađ ţví.
Ţessi ríkisstjórn er ígildi engisprettuplágu ţegar horft er til menntamála, félags og heilbrigđismála.
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.