26.9.2014 | 12:40
KS og kaupfélagsstjórinn - Skora á Kastljós að skoða ferilinn.
Stjórnendur Kastljóss hafa staðið sig frábærlega að skoða mál og stunda rannsóknarblaðamennsku.
Það er því afar mikilvægt að þeir taki málefni Kaupfélags Skagfirðinga og gjörninga lykilmanna í því á viðskiptamarkaði.
"Ólafur Magnússon, fyrrverandi eigandi Mjólku, segir Þórólf Gíslason, forstjóra Kaupfélags Skagfirðinga, hafa stöðvað í fæðingu bankalán frá Landsbankanum sem hann var að reyna að tryggja Mjólku síðla árs 2009. Þá var Kaupfélag Skagfirðinga búið að gera formlegt kauptilboð í Mjólku sem Ólafur var búinn að hafna. Það er Þórólfur sem á frumkvæði að því að reyna að eignast fyrirtækið og fer að bera víurnar í það. Ég sagði alltaf að þetta væri ekki til sölu, segir Ólafur. "
( dv.is )
Í framhaldi af umræðu um MS og meinta misnotkun á markaði er full ástæða til að skoða mál ofan í kjölinn.
Það fer ekki framhjá nokkrum manni að mjög oft koma nöfn KS og kaupfélagsstjórans upp þegar rætt er um vafasama gjörninga á einokunarmarkaði.
Það væri því afar fróðlegt að sjá alvöru rannsókn á sögu þessu tengdu og ekki síður tengsl þessara aðila við Framsóknarflokkinn.
Íslenskur viðskiptamarkaður er rannsóknarefni í heild sinni og það má leiða að því líkum að hagsmunir neytenda séu fyrir borð bornir í mörgum tilfellum.
Mig langar því að skora á þá Kastljóssmenn að taka þetta til nákvæmar skoðunar og fræða landsmenn á því hvað þarna hefur verið um að vera og hvað er í gangi þarna núna.
Það væri öllum til góðs að upplýsa það.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 819402
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja Jón minn. Þar kom að því að við urðum sammála :)
Landfari, 27.9.2014 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.