Stríð á vinnumarkaði framundan.

Miðstjórn Alþýðusam­bands Íslands lít­ur á fjár­lög­in fyr­ir næsta ár sem aðför að al­mennu launa­fólki og tel­ur eng­an grund­völl fyr­ir frek­ara sam­starfi eða sam­ræðu við rík­is­stjórn­ina verði frum­varpið óbreytt að lög­um. Aðgerðir rík­is­stjórn­ar­inn­ar kalli á að aðild­ar­fé­lög ASÍ und­ir­búi sig fyr­ir harðari deil­ur við gerð kjara­samn­inga en verið hafa í ára­tugi.

_______________________

Fjárlagafrumvarpið er stríðsyfirlýsing.

Allir samningar við ASÍ félög og fleiri eru lausir eftir nokkra mánuði.

Enginn grundvöllur fyrir samstarfi við ríkisstjórnina segir ASÍ.

Stefnir í stríð á vinnumarkaði eftir áramótin.

Það er ekki hægt að segja að þessi ríkisstjórn hafi stigið mörg gæfuspor á þessu rúma ári sem hún hefur starfað. 


mbl.is Fjárlögin „aðför að launafólki“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband