17.9.2014 | 08:12
Sóun á almannafé.
Ţá gagnrýnir Finnur ţađ opinbera fé sem fer í rekstur Bćndasamtakanna en samtökin fá 503,5 milljónir úr ríkissjóđi ađ sögn Finns.
_________________
Af hverju fá samtök í einkarekstri hálfan milljarđ af almannafé til ađ sólunda ?
Satt ađ segja vćri ţessum hálfa milljarđi betur variđ til ţjónustu viđ landsmenn t.d. međ ţví ađ setja ţá í almannatryggingar eđa heilbrigđskerfiđ.
Bćndasamtökin eiga ekki ađ vera á ríkisspena frekar en önnur sambćrileg samtök í atvinnulífinu.
Međan ţessi ríkisstjórn sker niđur framlög til atvinnulausra en rétta síđan samtökum eins og Bćndasamtökunum hundruđ milljóna ţá er hún lítiđ marktćk í yfrilýsingum sínum um hagrćđingu og sparnađ.
![]() |
Verđmćtasköpun lítil í landbúnađi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bćndasamtökin eru ekki á ríkisspena frekar en önnur sambćrileg samtök í atvinnulífinu. En ríkiđ hefur faliđ Bćndasamtökunum viss verkefni og greiđir fyrir ţau. Ţau verkefni búnađarlagasamnings og greiđslurnar eru ađskildar frá fjárhag hagsmunareksturs Bćndasamtakanna. http://www.atvinnuvegaraduneyti.is/media/pdf-skjal/Bunadarlagasamningur-2017.pdf
Hvort ríkiđ eigi ađ vera ađ styrkja atvinnuvegina međ fjárframlögum, ódýrum kvóta, lágum sköttum eđa ódýru rafmagni er svo annađ mál og flóknara. En fljótt á litiđ virđist vera gáfulegra ađ styrkja frekar atvinnuuppbyggingu en atvinnuleysisbćtur.
Ufsi (IP-tala skráđ) 17.9.2014 kl. 09:25
ţađ er nokkuđ sem heitir búnađargjald sem ríkiđ inheimtir af bćndum sem fer first fer inní ríkisjóđ sem á ađ fara til reksturs bćndasamtakana teldi ţađ ekki vera styrk
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráđ) 17.9.2014 kl. 09:45
Jón Ingi. Ţar kom ađ ţví ađ ég er ţér samála.
Kratar hafa haft ţann leiđa siđ ađ í stađ ţess ađ benda á reglugerđir og lög sem ţarf ađ endurskođa ţá hella ţeir óbótaskömmum yfir heilu atvinnuvegina. Ţađ gerir ţú ekki í ţetta skipti og ég er sammála .
Bćndasamtökin geta og eiga ađ reka sig sjálf, eins og önnur samtök
Snorri Hansson, 17.9.2014 kl. 12:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.